Um okkur

Pekron ehf.

Tilgangur félagsins er fjárfestingar, kaup, sala og eignarhald á verðbréfum, kaup, sala og rekstur fasteigna, lóða og lausafjár ásamt lánastarfsemi tengd rekstrinum og annar skyldur rekstur.

Við erum stöðugt í leit að spennandi fjárfestingartækifærum. Ekki hika við að hafa samband ef það eru spennandi tækifæri í farvatninu.